|
Fyrirgefið hvað ég hætti snögglega síðast og sagði ykkur ekki hvað ég elska ykkur mikið. Hann Halli stóð nefnilega yfir mér á meðan ég var að skrifa og las yfir öxlina á mér. Það er sko EKKI þægilegt, skal ég láta ykkur vita.
Annars finnst mér eins og ég ætti að vera að gera eitthvað að viti. Þetta er alltaf svona, þegar maður hefur smá frí finnst manni maður vera að sóa tíma sínum. Ég er að spá í að fara bara að sofa uppi í sófa svona til að hvíla mig fyrir leikæfingu. Þá er ég allavega að gera eitthvað af viti, ekki satt?
skrifað af Runa Vala
kl: 17:23
|
|
|